NÁMSKEIÐ HAUSTANNAR MÁ SJÁ HÉR VINSTA MEGIN Á SÍÐUNA. 

Ritlistarnámskeið Stílvopnsins eru ætluð almenningi en hægt er að fá þau sérsniðin fyrir vinnustaði og hvers kyns hópa. Stílvopnið býður einnig ráðgjöf um ritstörf og útgáfu.

Stofnandi Stílvopnsins og kennari á námskeiðunum er Björg Árnadóttir rithöfundur, blaðamaður og menntunarfræðingur. 

LESIÐ UMMÆLI UM NÁMSKEIÐ STÍLVOPNSINS

Skapandi skrif, endurminningaskrif, greinaskrif – hvaða námskeið hentar þér best?

Viðtal um ritlistarkennslu í þættinum Segðu mér á Rás 1, Rúv,            11. september 2018

Að birta eða brenna? – Hvað skal gera við skrifin? (Lestin, RÚV, 3. september 2018, Kjarninn, september 2018) 

Það er félagsleg athöfn að skrifa (Fréttablaðið 15. ágúst 2017)