Ritlistarnámskeið Stílvopnsins eru ætluð almenningi en hægt er að fá þau sérsniðin fyrir vinnustaði og hvers kyns hópa. Stílvopnið býður einnig ráðgjöf um ritstörf og útgáfu. Stofnandi Stílvopnsins og kennari á námskeiðunum er Björg Árnadóttir rithöfundur, blaðamaður og menntunarfræðingur. 

Skapandi skrif, endurminningaskrif, greinaskrif – hvaða námskeið hentar mér best? 

LESIÐ UMMÆLI UM NÁMSKEIÐ STÍLVOPNSINS

ÞAÐ ER FÉLAGSLEG ATHÖFN AÐ SKRIFA (FRÉTTABLAÐIÐ 15. ÁGÚST 2017)

LAKE MÝVATN people and places (Stílvopnið 2015)

Lake Mývatn