NÁMSKEIÐ HAUSTANNAR Í SKAPANDI SKRIFUM, ENDURMINNINGASKRIFUM OG SKOÐANASKRIFUM BIRTAST HÉR Á SÍÐUNNI SÍÐSUMARS.

Ritlistarnámskeið Stílvopnsins eru ætluð almenningi en hægt er að fá þau sérsniðin fyrir vinnustaði og hvers kyns hópa. Stílvopnið býður einnig ráðgjöf um ritstörf og útgáfu.

Stofnandi Stílvopnsins og kennari á námskeiðunum er Björg Árnadóttir rithöfundur, blaðamaður og menntunarfræðingur. 

Skapandi skrif, endurminningaskrif, greinaskrif – hvaða námskeið hentar mér best? 

LESIÐ UMMÆLI UM NÁMSKEIÐ STÍLVOPNSINS

ÞAÐ ER FÉLAGSLEG ATHÖFN AÐ SKRIFA (FRÉTTABLAÐIÐ 15. ÁGÚST 2017)

LAKE MÝVATN people and places (Stílvopnið 2015)

Lake Mývatn