Að birta eða brenna – örfyrirlestur á Klambratúni

Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fór fram á Klambratúni á Menningarnótt en þar fengu akademónar tækifæri til að segja frá störfum sínum á sjö mínútum.

Björg Árnadóttir veltir fyrir sér hvað við eigum að gera við það sem við skrifum, eigum við að birta það eða brenna það?

Örerindinu var útvarpað í Lestinni 3. september 2018 og hefst á 27. mínútu.  

Og hér birtist sama erindið á Kjarnanum, 9. september 2018. 

Scroll to top