Sköpun, gleði og hugrekki (vika í Vínarborg í júní)

Námskeiðið Sköpun, gleði og hugrekki verður haldið á vegum ferðaskrifstofunnar Mundo í Vínarborg 8. -15. júní 2019. Leiðbeinendur eru Björg Árnadóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir.

 NÁMSFERÐ TIL VÍNAR – SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR


Loading Map....

Hvenær?
Date(s) - 8.6.2019 - 15.6.2019
0:00

Hvar?
Hotel Altes Kloster

Scroll to top