Endurminningaskrif á Ísafirði

Námskeið um ritun endurminninga verður haldið hjá Fræðlumiðstöð Vestfjarða helgina 17. – 19. janúar 2020.

Verið er að vinna í að setja upplýsingar um námskeið vorannar 2020 á vef Stílvopnsins. Hér má lesa lýsingar á öllum námskeiðunum. 


Hvenær?
Date(s) - 17.1.2020 - 19.1.2020
18:00

Hvar?
Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Skráning


Scroll to top