Ráðgjöf um ritun og útgáfu

Vantar þig aðstoð við skrif þín? 

Stílvopnið býður:

 • Samtal um hugmyndir og ritun
 • Aðstoð við hugmyndavinnu og skrif

Vantar þig aðstoð vegna útgáfu bókar? Þarftu upplýsingar um eftirfarandi þætti?

 • Bókaforlag eða eigin útgáfa
 • Samskipti við forlög
 • Prentuð bók, rafbók eða hljóðbók
 • Ritstjórn, yfirlestur, prófarkalestur
 • Myndir
 • Höfundaréttur
 • Hönnun
 • Prentun
 • Fjármögnun, hópfjármögnun
 • Verðmyndun, virðisaukaskattur, álagning
 • Skráning, bókasöfn
 • Dreifing, auglýsingar, umfjöllun, kynning
 • Samskipti við sölustaði
 • Sölusíður

FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR