Hægt er að fá ritunar- og félagsörvunarnámskeið Stílvopnsins sérsniðin að þörfum ólíkra hópa á höfuðborgarsvæðinu og um land allt.

Upplýsingar um þarfagreiningu og verð

Skrifað og skrafað í húsi skáldsins

Stílvopnið býður stutt námskeið í ritlist og/eða félagsörvun fyrir litla hópa t.d. vinahópa, saumaklúbba eða fjölskyldur, í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Veitingar í boði í vinalegu umhverfi.

 

 

 

Scroll to top