Greiðslur og skilmálar

 

  1. Tölvupóstur með greiðsluupplýsingum er sendur strax að lokinni skráningu.
  2. Skráning er staðfest með því að greiða námskeiðsgjaldið.
  3. Fyllist námskeiðið ganga þeir fyrir sem hafa gengið frá greiðslu.

ENDURGREIÐSLUR

  1. Hægt er að afskrá sig og fá að fullu endurgreitt innan fjórtán daga frá skráningu með tölvupósti/símtali:  bjorg@stilvopnid.is, s. 8996917.
  2. Sé afskráð síðar dregst 4.000 króna skráningargjald frá endurgreiðslu.
  3. Námskeiðið er að sjálfsögðu endurgreitt ef ekki verður af því.