Greiðslufyrirkomulag og skilmálar

Greiðslufyrirkomulag 

Umsækjanda berst rafrænt inntökubréf að skráningu lokinni en sætið er þó ekki tryggt fyrr en greitt hefur verið. 

Reikningur er stofnaður í heimabanka en einnig má leggja inn á reikning Stílvopnsins: 0133-26-580815 / kt. 580815-1380

Greiðslukortaupplýsingar eru væntanlegar á næstu dögum.

Sé um hærri upphæð að ræða en eitt námskeiðsgjald má semja um skiptingu greiðslna

Látið vita strax ef reikning á að stíla á annan en þann sem skráir sig.

Endurgreiðslur

Námskeið sem falla niður eru að fullu endurgreidd.

Hætti umsækjandi við er námskeiðið að fullu endurgreitt allt að fimm dögum áður en það hefst. Eftir þann tíma býðst umsækjanda að sækja námskeiðið seinna eða velja annað námskeið Stílvopnsins í staðinn.

Vinsamlegast látið þó vita um leið og ljóst er að sætið verður ekki notað svo að það nýtist öðrum:
bjorg@stilvopnid.is / s. 899 6917

 

Scroll to top