Aðgengi

Næg, ókeypis bílastæði eru við Grandagarð 16 og góðar strætósamgöngur út á Granda.

Aðgengi fatlaðra

Sjávarklasinn, Grandagarði 16 (flest námskeiðin): Lyfta og engir þröskuldar

Svövuhús (Tólf spora ævintýrið) : Á einni hæð en ein trappa upp í húsið. Bílastæði ekki malbikað.

Aðstoðarfólk

Aðstoðarfólk og túlkar velkomin en látið vita af komu þeirra: s. 899 6917/ bjorg@stilvopnid.is

Tungumál

Íslenska er samskiptamálið.

Öllum er  þó frjálst á skrifa á því tungumáli sem er þeim tamast. Umfjöllun verður þó óhjákvæmilega minni um texta sem fáir skilja.