Skráningar og skilmálar

Skráningar og skilmálar, greiðslur og endurgreiðslur

Skráningar

Umsækjanda berst rafrænt inntökubréf að skráningu lokinni en sætið er ekki tryggt fyrr en greitt hefur verið. Látið strax vita ef reikning á að stíla á annan en umsækjenda.

Greiðslur

Reikningur stofnast í heimabanka en líka má leggja námskeiðsgjald inn á reikning Stílvopnsins:
0133-26-580815 / kt. 580815-1380. Einnig má greiða með korti (
upplýsingar væntanlegar á skráningarsíðu á næstu dögum).

Endurgreiðslur

Námskeið eru að fullu endurgreidd falli þau niður.

Hætti þátttakandi við er námskeið að fullu endurgreitt allt að fimm dögum áður en það hefst.  Eftir þann tíma býðst umsækjanda að nota greiðsluna til að sækja annað námskeið.  

Lát þó vita um leið og ljóst er að sætið verður ekki notað til að það nýtist öðrum: bjorg@stilvopnid.is / s. 899 6917

Öryggisskilmálar

Stílvopnið heitir umsækjendum fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur í tengslum við skráningar. Upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna viðskiptasamnings skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 

 

Scroll to top