ELSKUM ÍSLAND

Björg Árnadóttir ELSKUM ÍSLAND!/Kjarninn Ég missti af víkingaklappinu á Arnarhóli. Mikið hefði verið magnað að sjá jökulinn loga að kvöldi þess dags þegar þjóðin hyllti fótboltamenn sína og þeir þjóðina. Sú stund, en ekki síst undanfari hennar, var nokkuð sem okkur sárvantaði. Ég hlakka til að fylgjast með hvernig við vinnum úr sameiginlegri, jákvæðri reynslu […]

Nánar >>More Tag

FOOTBALL AND TOURISM IN ICELAND

Björg Árnadóttir 5-2 at the Stade de France. For the last time, the supporters of the Icelandic men’s national football team sang their song Að ferðalokum (Journey’s End). Though this amazing journey came to an end in Paris, a large chunk of Iceland’s population turned out to salute their team on its return to Reykjavík. […]

Nánar >>More Tag

GRÆSKULAUST UM FORSETA, FLUGFREYJUR OG GÖMUL TRÖLL

Björg Árnadóttir/Kjarninn Ég ek um með galopinn glugga í blíðunni hér nyrðra, hleypi inn ferskum vindum og syng hástöfum með Önnu Pálínu heitinni í ljóði Aðalsteins Ásbergs: „Sól mín sól, þú sækir illa að gömlum tröllum, gerir þau að grjóti, græskulaust er það.“ Kosningabaráttan vekur mér bjartsýni og ég finn þörf fyrir að skrifa um […]

Nánar >>More Tag

KVENNAFRAMBOÐ

Björg Árnadóttir/Kjarninn Salurinn á Hótel Borg er laus sumardaginn fyrsta. Vill ekki einhver boða til fjöldafundar um femínískt framboð til komandi Alþingiskosninga? Ég hvet alla sem eru einhvers staðar á rófinu frá karli til konu að hittast og hlera hina. Ég hvet konurnar sem frelsuðu geirvörtuna fyrir fimmtíu árum til að hitta þær sem þurftu […]

Nánar >>More Tag

AÐ LESA ÞJÓÐ

Björg Árnadóttir/Kjarninn Ég þekki mann sem hatast bæði við móður sína og dóttur og kennir báðum um slæm samskipti við sig. Það gengur náttúrlega ekki upp af því að samskipti kynslóða hljóta að vera á ábyrgð þeirra sem hafa yfirsýnina, þekkja fjölskylduleyndarmálin og hafa á langri ævi þroskað með sér hæfni til að tjá sig. […]

Nánar >>More Tag

SPILLINGARUMRÆÐA Á STERUM

Björg Árnadóttir/Kjarninn Þau fjörutíu og fjögur ár sem ég náði að lifa af tuttugustu öldinni fannst mér umræðan fársjúk. Mig verkjaði í hjartað af löngun til að tjá tilfinningar og skoðanir en fannst ég aldrei verðug. Umræðan var fyrir útvalda. Ef ég spjallaði við kunningja um menn og málefni var ég að slúðra. Það var […]

Nánar >>More Tag

AF HVERJU ER MEÐVIRKNI DYGGÐ Í STJÓRNMÁLUM?

Björg Árnadóttir/Kjarninn Ég fékk hrunið á heilann. Fann stöðuga þörf til að skoða þátt minn í atburðarásinni; fjárfestinguna í flatskjánum og vínarbrauð sem lenti á vinnukvittun. Í góðærinu velti ég oft fyrir mér hvort það væri merkingarlaus klisja að lífið sé hverfult enda sá ég ekkert í spilunum sem studdi þá kenningu. Haustið 2007 hélt […]

Nánar >>More Tag

SÓLSKINS- OG SORGARSÖGUR ÚR FERÐAÞJÓNUSTUNNI

Björg Árnadóttir/Kjarninn Sólin stendur vakt á heiðbláum himni nótt sem nýtan dag. Hitinn fer hvað eftir annað upp fyrir tuttugu gráður. Þannig viðrar oft á sumrin norður í Mývatnssveit. Göngumóðir túristar undrast hlýjan sunnanblæinn þótt sumir trúi ekki skynjun sinni og hafi enn lopahúfur á höfði þegar hitinn er kominn yfir tuttugu og fimm stig. […]

Nánar >>More Tag

HEFURÐU KOMIÐ INN Á VOG?

Björg Árnadóttir/Kjarninn Á sjúkrahúsinu Vogi gætirðu rekist á mann á níræðisaldri í fyrstu meðferðinni sinni. Göngulagið ber vott um langvarandi þíamínskort vegna ofdrykkju en samt er maðurinn rétt að byrja að átta sig á hvert þeir stefna, hann og Bakkus. Þú sérð konu sem þú kannast við af forsíðum tímarita. Hún er háð verkjalyfjum og […]

Nánar >>More Tag

HVERSU SJÚKT VÆRI ÞAÐ?

Björg Árnadóttir/Kjarninn   Ég var tíu ára þegar Valur mætti Benfica á Laugardalsvelli. Ég hafði ekki snefil af fótboltaáhuga og reyndar höfðu boltaleikir brotið mig niður af því að ég var alltaf kosin síðust í liðin. Samt ákvað ég að nota sparifé mitt til að kaupa miða á leikinn og svo sat þessi stelpa, alein […]

Nánar >>More Tag

Posts navigation

1 2
Scroll to top