Greiðslufyrirkomulag og skilmálar

Endurgreiðsluskilmálar

Endurgreiðslur

Námskeið sem falla niður eru að fullu endurgreidd.

Hætti umsækjandi við er námskeiðið, samkvæmt neytandalögum, að fullu endurgreitt allt að fjórum dögum áður en það hefst. Eftir þann tíma býðst umsækjanda að sækja síðar sama eða annað námskeið Stílvopnsins (en greiða mismuninn sé námskeiðið dýrara).

Greiðslufyrirkomulag

Rafrænt inntökubréf og reikningur berast strax að skráningu lokinni. Athugið að sætið er ekki tryggt fyrr en greitt hefur verið.

Reikningsupplýsingar: 0133-26-580815 / kt. 580815-1380. Greiðslukortahnapp frá Valitor má finna á skráningarsíðu hvers námskeiðs.

Vinsamlegast látið vita um leið og ljóst er að sætið verður ekki notað til að það nýtist öðrum.

Látið vita við skráningu ef stíla á reikning á annan en þann sem skráir sig: bjorg@stilvopnid.is

Karfa
Skrifaðu inn leitarorð til að sjá niðurstöðurnar.