Ítarleg ferilskrá

Menntun

1973-1977 Menntaskólinn við Tjörnina. Stúdentspróf úr máladeild
1979-1983 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Myndlistarkennarapróf
1988-1989 Kalix Folkhögskola. Journalistlinjen. Blaðamennska með áherslu á dagskrárgerð
2003-2007 Háskóli Íslands: MA í menntunarfræðum
1965-2009 Píanó- og söngnám með hléum við Barnamúsíkskólann í Reykjavík, Tónlistarskólann í Reykjavík, Luleå Kommun Musikskola, Tónlistarskóla Skútustaðahrepps, Akureyrar og Akraness og Söngskólann í Reykjavík
1983-2014 Endurmenntunarnámskeið á sviði myndlistar, ritlistar, upplýsingatækni, kennslufræði og stjórnunar.

Störf

Námsárin: Ýmis störf

1971-1983 Sumarstörf með námi; garðyrkja, frystihús, hótel- og skrifstofustörf, störf við leiðsögn og uppsetningu sýninga á Árbæjarsafni.

Svíþjóð 1983-1989: Myndlist, fræðsla, ritstörf

1984-1986 Norrbottens Bildningsförbund. Starfsheiti: Kulturpedagog
1985 Bókin Varför måste jag lära mig teckna kom út (Skrivarförlaget) 1983-1986 Kennsla í myndlist og listasögu við ýmsa skóla og stofnanir í formi námskeiða eða a eysingarkennslu
1985-1989 Greinarskrif og fyrirlestrar einkum um listir og um Ísland 1985-1989 Gerð útvarpsþátta fyrir Sveriges Radio, Norrbottens Radio og Utbildningsradion
1986 Sjónvarpsþáttur í samvinnu við Sveriges Television: Orden vi ärvde (um íslenska tungu). Þátturinn einnig sýndur á öðrum Norðurlöndum.
1986 Einkasýning á myndlist og einræða á Norrbottens Museum: Skiss till en roman. Myndlist og ritað/talað orð. Hlutar af sýningunni sýndir víðar. Brot af einræðunni utt í Sænska sjónvarpinu
1987 Lule Stads Teater: Leikmynd við barnaleikritið Lilla syster Kanin
1987 Riksutställningar: Sumarvinna við leiðsögn um farandsýningu með verkum ungra listamanna
1989 Sjónvarpsþáttur í samvinnu við Sveriges Television: Kvinnolistan
1990 Sveriges Radio: Einn af umsjónarmönnum þáttarins Sommar

Reykjavík 1989-1995: Kennsla og fjölmiðlun

1989-1995 Fjölbrautaskólinn við Ármúla: Kenndi fjölmiðlun og tjáningu. Umsjón með útgáfu skólablaða
1989-1994 Tímaritið Vera: Ritstjórn
1989-1995 Gerð útvarpsþátta fyrir Ríkisútvarpið
1991 Ríkissjónvarpið: Þátturinn Snjóhögg
1989-1995 Kenndi skapandi skrif á námskeiðum og á ýmsum stigum skólakerfis
1989-1995 Umsjón með útgáfu blaða og bæklinga fyrir ýmis félagasamtök

Skútustaðahreppur og Skilmannahreppur 1995-1999: Ritstörf, kynningarmál og kennsla

1995-1999 Ýmis tilfallandi störf t.d. við kennslu og útgáfustarfsemi
1996 Sýningin I Nomos: Ég skrifaði og flutti texta, norskur tónlistarmaður samdi og flutti tónlist, sænskur myndlistamaður gerði myndverk. Sýnt í Noregi og Svíþjóð. Styrkt af Norrænu ráðherranefndinni
1995-1999 Menntasmiðja kvenna á Akureyri: Kenndi skapandi skrif
1995 og 1996 Mývatnsmaraþon: Kynningar og öflun auglýsinga og verðlauna
1998 Þýðing: Gegnum glerþakið (KRFÍ)
1998 Skýrsla fyrir Akranesbæ um Menntasmiðju kvenna á Akranesi

Borgarnes og Reykjavík 1999-2005: Stjórnun fræðslu

1999-2000 Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi: Fyrsti framkvæmdastjórinn
1999 Kvasir: Í stjórn samtaka símenntunarmiðstöðva á landsbyggðinni
2000-2004 Framvegis – miðstöð um símenntun í Reykjavík: Undirbjó stofnun og var framkvæmdastjóri
2000-2003 Umsjón með námskeiðinu Upplýsingatækni í skólastarfi í kennsluréttindanámi HÍ
2003-2004 Umsjón með vettvangsnáminu Nýir kennsluhættir fyrir EHÍ
2005 Átti sæti í hópnum Menntun framtíðarinnar á vegum Menntar
2005 Bókin OrdiNord – samstarfsverkefni norrænna ritunarkennara

Reykjavík 2005-2008: Embættismaður og skólastjórnandi

2005-2008 Námsflokkar Reykjavíkur: Forstöðumaður. Í upphafi fólst starfið í sér stefnumótunarvinnu hjá Menntasviði Reykjavíkur, en þróaðist í starf skólastjóra
2005-2008 Norræna ráðherranefndin: Fulltrúi Íslands i NVL Kontaktnät för formell vuxenutbildning
2006-2008 Í stjórn Leiknar – samtaka fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi

Reykjavík 2008-2020: Fræða- og ritstörf, kennsla og verkefnastjórnun

2008-2018 ReykjavíkurAkademían: Sjálfstætt starfandi við fræða- og ritstörf, kennslu og verkefnastjórnun
2008-2009 ReykjavíkurAkademían: Stjórnun samstarfs við Háskólann í Reykjavík
2008 Menntavísindasvið HÍ: verkefnastjórn við Drop-In verkefnið um brotthvarf úr skólum
2009 Project Hope: Sjálfboðaliðastörf í borginni Nablus, Palestínu. Ensku- og myndlistarkennsla
2009 Menntasmiðja ehf: Stofnun samtaka um menntasmiðju og undirbúningur fyrir rekstur menntasmiðju á höfuðborgarsvæðinu
2009 Háskólinn á Bifröst: Prófdómari meistararitgerðar
2009 Norræna ráðherranefndin: Íslenskur hluti norrænnar rannsóknar á sagnatengdri ferðaþjónustu: Storytelling at the Settlement Center.
2009 Fyrirlestrar og kennsla víðsvegar
2010 Símenntunarmiðstöð Vesturlands: Hálft starf sem verkefnisstjóri Icelandic Sagas on Line
2010 Kennsla á Grundtvig- og Comeniusar-námskeiðinum Horizons I og II á Lanzarote
2011 Forlagið: Bókin Af heilum hug. Rætt við eldhugana Jónu Hrönn Bolladóttur og Bjarna Karlsson
2011-2013 Verkefnsstjóri íslenska hluta Grundtvig verkefnisins Bibliodrama as a intercultural learning for adults.
2008-2012 Námsflokkar Reykjavíkur: Kennsla í ritlist, myndlist, sjálfstyrkingu og samfélagsfræði
2010-2012 Í stjórn félagsins Ísland-Palestína
2013-2017 Sumarstörf við ferðamennsku Mývatnssveit
2014-2018 Samstarfsverkefni með Divadlo bez Domova, Heimilislausa leikhúsinu í Bratislava, Slóvakíu.
2015 Umsjón með málþinginu Valdefling – skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum á vegum Reykjavíkurborgar og ReykjavíkurAkademíunnar.
2015 Stílvopnið: Bókin LAKE MYVATN people and places. Höfundur og útgefandi.
2015-2018 Greinaskrif í Kjarnanum (kjarninn.is)
2015-2018 Kennsla, fyrirlestrar og ráðgjöf hjá fyrirtækjum og stofnunum
2016-2018

2015

2015-2018

Ýmis Evrópuverkefni

Stílvopnið stofnað

Ritunarnámskeið og ritlistarráðgjöf á vegum Stílvopnsins í Reykjavík, á landsbyggðinni og erlendis

2016 Aðild að Rithöfundasambandinu

Viðurkenningar

1983 Styrkur og viðurkenning úr styrktarsjóði Svövu Finsen fyrir góðan námsárangur í MHÍ
1987 Valinn einn borgarlistamanna Luleåborgar
1988-1990 Tveir styrkir til Ungverjalandsferða frá austur-ungverskum menningarsamtökum
1994 Tilnefning til Fjölmiðlaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir útvarpsþættina Mál og mállýskur á Norðurlöndum
2006 Starfsmenntaverðlaunin í flokki einstaklinga
Scroll to top