UM NÁMSKEIÐ HAUSTANNAR 2022

Á haustönn 2022 verður hefðbundið úrval námskeiða í boði hjá Stílvopninu
(dagsetningar ákveðnar þegar nær dregur):

  • Skapandi skrif (12 klst.)
  • Ritlistarnámskeið um hetjuferðina (The Hero´s Journey) (16 klst.)
  • Endurminningaskrif (16 klst.)
  • Skapandi skoðana- og þekkingarskrif (16 klst.)
  • Sköpunarsmiðja (12 klst.)
  • Kennslufræði ritlistar (tímafjöldi eftir aðstæðum hverju sinni)
  • Að skapa örugg rými (tímafjöldi eftir aðstæðum hverju sinni)

Hvaða námskeið á ég að velja?


Hvenær?
Date(s) - 13.8.2022 - 30.11.2022
0:00

Scroll to top