STUÐNINGSHÓPUR FYRIR SKRIFANDI FÓLK (Á NETINU)

STUÐNINGSHÓPUR  FYRIR SKRIFANDI FÓLK
Fyrsti hópur hittist á netinu mánudag 8. feb. – 1. mars kl 19:00-21:00

Hópurinn er ætlaður þeim sem vilja hitta annað skrifandi fólk, hlusta á innlögn leiðbeinanda um viðfangsefni vikunnar, leysa stuttar æfingar og/eða ræða um eigin frjáls skrif til að fá viðbrögð, hugmyndir, ráðleggingar og hvatningu.

Fundum stjórnar Björg Árnadóttir rithöfundur og ritlistarkennaribjorg@stilvopnid.is / s. 899 6917

Verð: 8.000 kr. fyrir fjórar vikur í senn. 

FYRIRKOMULAG

Mánudagar:
19:00-20:15 Innlögn og umræður í litlum hópum.
20:15-21:00 Umræður í öllum hópnum um úrlausnir dagsins og önnur skrif.
Þátttakendum býðst að mynda eigin umræðuhópa á milli funda og/eða taka þátt í spjalli á facebook.
Hópurinn ákveður viðfangsefni næstu viku.

Munurinn á stuðningshópi og námskeiðum er að hér er ekki fyrirfram ákveðið hvert halda skuli heldur ræðst það af áhuga þátttakenda.

GREIÐSLUUPPLÝSINGAR

Vinsamlegast leggið 8.000 kr. á reikning Stílvopnsins 0133-26-580815, kt. 580815-1380 eða borgið með greiðslukorti. 


Hvenær?
Date(s) - 8.2.2021 - 1.3.2021
19:00 - 21:00

Skráning


Scroll to top