Ráðgjöf

Vantar þig yfirlestur eða ráðgjöf?

Stílvopnið býður:

  • Samtal um hugmynda- og textavinnu.
  • Yfirlestur, aðstoð og ráðgjöf hvar sem er á ritunarferlinu.
  • Ráðgjöfin fer fram augliti til auglitis, á skjánum eða skriflega.

Ummæli

„Björg hefur einstakt lag á að fræða og hjálpa til við að rétta af verkefnin á alveg ótrúlega jákvæðan hátt, Hún hlustar og leiðbeinir en tekur aldrei ráðin. Uppörvandi og hvetjandi (Edda V. Guðmundsdóttir, leikari og ráðgjafi).

„We have had an excellent rapport, right from the beginning. She has respected my old-fashioned Icelandic language, made impressive suggestions on how to improve the text, and taken on the task of introducing it to various media in Iceland (Sverrir Sigurðsson, arkitekt, búsettur í Bandaríkjunum).”

„Hún las yfir handritið mitt og af fyllstu virðingu fyrir hugmyndum mínum hjálpaði hún mér að hreinsa út óþarfa, skerpa á persónusköpun og gera ásetning skýrari. Björg er fagkona fram í fingurgóma með mikla ástríðu fyrir hinu ritaða orði,” (Unnur Sveinsdóttir, myndlistarkona).

„Björg er með næmt eyra/næm og dásamlega hvetjandi. Ég mæli einlæglega með ritlistarráðgjöf Bjargar í Stílvopninu,” (Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir, menntunarfræðingur og rithöfundur).

„Á heildina litið tókst henni að gefa heildstætt álit á nokkuð skömmum tíma sem ég hefði ekki viljað missa af. Ég mæli hiklaust með ráðgjöf Bjargar,” (Ágúst Kristján Steinarrsson, lífskúnster).