Skoðið úrval námskeiða
Showing all 8 results
Skrifað um veruleikann – hefst 1. febrúar
Netnámskeiðið:
- er aðgengilegt í 6 mánuði,
- jafngildir 12 klst,
- byggir á einstaklingsmiðuðu námi; fyrirlestrum, ritæfingum og endurgjöf kennara.
- Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og blaðamaður kennir
- verð: 39.900 kr. Flest stéttarfélög niðurgreiða, athugaðu með þitt,
- er fyrri hluti af tveimur.
Skráning og greiðslur
Opið er fyrir skráningu. Greiðið á reikning Stílvopnsins (0133-26-580815 / kt. 580815-1380) eða með greiðslukorti Björg Árnadóttir hlaut alþjóðlegu hvatningarverðlaunin Global WIIN 2024 fyrir Stílvopnið.Tólf spora ævintýri í Eyjafirði 28.-30. mars 2025
- Hvar: Leifshúsum, Svalbarðsströnd, 606 Akureyri
- Hvenær: 28.-30. mars 2025 (12 klst.)
- Leiðbeinandi: Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistar- og myndlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina.
- Verð: 54.900 kr. Athugaðu hvort stéttarfélagið styrkir þig.
Fyrir aðkomufólk er mikið úrval gistingar á svæðinu. Leifshús bjóða t.d. herbergi á hagstæðu verði: 1 manns: 15.000 kr./nóttin / 2 manna: 20.000 kr./nóttin / 3 manna: 25.000 kr./nóttin / 4 manna: 30.000 kr./nóttin. Deilið gjarnan herbergi með öðrum hetjum í ævintýraferð. Stefán í Leifshúsum s. 8627711.
Björg Árnadóttir vann til alþjóðlegu hvatningarverðlaunanna Global WIIN 2024 fyrir Stílvopnið.Skráning og greiðslur
Berist staðfesting/reikningur ekki: Skoðið ruslpóstinn eða hafið samband. Greiðið á reikning Stílvopnsins:0133-26-580815 / kt. 580815-1380 eða með greiðslukorti. Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. EndurgreiðsluskilmálarHetjuferðin 27. feb.-20. mars
- Staður: Sjávarklasinn, Grandagarður 16. 101 Rvk. Aðgengi
- Stund: Fimmtudagskvöld 27. feb.-20. mars 2025 (16 klst.)
- Kennari: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og MA í kennslufræðum skapandi greina.
- Verð: 64.900 kr. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.
Smelltu hér til að sjá kynningarmyndband.
Skráning og greiðslur
Berist staðfesting/reikningur ekki: Athugið ruslpóst eða hafið samband. Greiðið á reikning Stílvopnsins (0133-26-580815 / kt. 580815-1380) eða með greiðslukorti. Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. Endurgreiðsluskilmálar. Björg Árnadóttir hlaut alþjóðlega viðurkenningu Global WIIN 2024 fyrir Stílvopnið.Ritun endurminninga 22. jan.-12. feb.
- Staður: Sjávarklasinn, Grandagarði 16, 101 Reykjavík. Aðgengi
- Stund: Miðvikudagskvöld 22. jan. - 12. okt. (16 klst.)
- Leiðbeinandi: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari og rithöfundur.
- Verð: 64.900 kr. 10% afsláttur fyrir 67 og eldri: 58.400 kr.
- Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið, athugaðu með þitt.
Skráning og greiðslur
Berist skráningarstaðfesting eða reikningur ekki: Skoðið ruslpóstinn eða hafið samband. Greiðið námskeiðsgjald á reikning Stílvopnsins 0133-26-580815 (kt. 580815-1380) eða með greiðslukorti án afsláttar / greiðslukorti með afslætti. Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. Endurgreiðsluskilmálar.Skapandi skrif 7.-9. feb. 2025
- Hvar: Sjávarklasanum, Grandagarði 16, 101 Reykjavík. Aðgengi
- Hvenær: Helgarnámskeið 7.-9. feb. (12 klst.)
- Kennari: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og MA í menntunarfræðum skapandi greina
- Verð: 54.900. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.
Skráning og greiðslur
Berist staðfesting/reikningur ekki: Athugið ruslpóst eða hafið samband. Greiðið á reikning Stílvopnsins (0133-26-580815 / kt. 580815-1380) eða með greiðslukorti.Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. Endurgreiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar og skráning:bjorg@stilvopnid.is, s. 899 6917 Björg Árnadóttir hlaut alþjóðlega viðurkenningu Global WIIN 2024 fyrir Stílvopnið.Skrifað með öllum skilningarvitum á Indlandi haustið 2025
AÐEINS 2-3 SÆTI LAUS
– tilvalið fyrir par, vini, feðga/feðgin, mæðgur/mæðgin og auðvitað einstaklinga af öllum kynjum
Haustið 2025 verður vel heppnað ritlistarnámskeið Stílvopnsins í Kochi, Keralahéraði á Suður-Indlandi endurtekið.
Indlandsævintýrið 2023 myndband.
Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina kennir.
Námskeiðið hefur ekki verið auglýst en upplýsingar um verð og fyrirkomulag má biðja um hér: bjorg@stilvopnid.is