Netnámskeið Stílvopnsins 3. Verkefni Hér finnurðu 8 verkefni. Neðst er lokaverkefnið sem gott er að hafa í huga á meðan þú leysir hin.Verkefni 1: Hvernig eru skrif um veruleikann?Til athugunar og umhugsunar (en auðvitað má líka skrifa punkta eða ræða málið við aðra)Myndband 1Markmið: Að opna augun fyrir skrifum um veruleikann og leita í þeim