Staðbundnar smiðjur og fjarkennd námskeið

Staðbundnar ritsmiðjur og fjarkennd námskeið

Í ljósi aðstæðna er Stílvopnið að færa ritsmiðjur sínar, sem hingað til hafa byggt á  samveru, á netið þótt áfram verði þær að sjálfsögðu kenndar staðbundið.

Á haustönn verður námskeiðið Hetjuferðin bæði staðbundið og fjarkennt.

Sóttvarnir verða virtar á staðbundnum námskeiðum og þau færð í fjarkennslu ef nándarviðmið breytast.

Scroll to top