Stuðningshópar

Stuðningshópar fyrir skrifandi fólk

Í bígerð er að stofna stuðningshópa fyrir skrifandi fólk á netinu þar sem fólk skráir sig til þátttöku í ákveðinn tíma, fær senda fyrirlestra og tekur þátt í umræðum.

Áhugasamir hafi samband:  bjorg@stilvopnid.is / s. 8996917.

Scroll to top