Kæra samferðafólk 

Senn líður að brottför

Alda hefur skipulagt ferð út á völl þannig að við förum átta saman í leigubíl. Hin átta hafa skipulagt sig á annan hátt. Bíllinn fer frá Skógavegi 16 sem er rétt við Borgarspítalann. Með leigubílnum fara: Björg, Hildur, Gréta, Alda, Sigrún, Ragnhildur, Hafliði, Harpa. Brottfarartími: 04:20. Þarna er hægt að skilja bíla eftir. Verið í sambandi við Öldu ef eitthvað er óklárt.

Rútan frá flugvelli til Kochi kostar 10,000 INR (um 14.000 kall). Hann þarf að staðreynda með rúpíum,  ekki best að einhver einn leggi út?

Ég sé að ég þarf ekki að greiða hótelið í Katar fyrr en á staðnum.

Það er búið að bóka borð fyrir okkur á veitingastað í Kochi 25. sept. kl. 20:00.

Ferðalag hetjunnar

Við virðumst öll vera að komast yfir fyrsta hjallinn í sameiginlegri Hetjuferð okkar, hina ógurlegu vegabréfsáritun.

Lunginn úr hópnum hittist svo í Leifsstöð að morgni 22. sept. Brottför er kl. 7:50 en lending í Doha er áætluð 23:35. Verið er að skipuleggja sameiginlegar ferðir til Keflavíkur en mér tekst ekki að panta leigubíla til Millenium Place í Doha, en það hlýtur að vera hægt að staðnum eða kannski getum við dundað við það í Osló. Margrét og Valbjörg hitta okkur svo í Kochi.

Farangurheimild er 23 kg. innritaður farangur og 7 kg. handfarangur. Hafið helstu nauðsynjar, lyf og slíkt, í handfarangri til öryggis.

Herbergin kosta 94.00/ 188.000 ISK.
Ógreiddar eru 69.000 / 163.000 ISK
Faizal verður glaður ef þið borgið  í dollurum.

Þótt víða sé hægt að borga með korti og taka út úr hraðbönkum hef ég alltaf slatta af dollurum með mér til öryggis.

 

Hér finnið þið allar upplýsingar, ég set hér inn nýjar og uppfæri gamlar.

Fylgist með!

UPPLÝSINGAR VEGNA ÁSTANDSINS Í KATAR (hlekkur á upplýsingar á facebook-síðu)

Endurgreiðsluskilmálar – lesist

Lýsing á ritlistarnámskeiðinu

Nú eigið þið öll að vera komin með farmiða, þau síðustu eru að klára Visa-umsókn og svo þarf að borga mér 13.900 (skattar og gjöld vegna flugs). Greiðið á einkareikning BÁ 0111-26-270958 / 270957-4209.

Ég panta leigubíl frá flugvelli á hótel í Doha og Kochi og mæli með því að þið sameinist um bíla/leigubíl til Keflavíkur.

Myndasýning frá síðasta námskeiði

Katar-dvölin

Hvað langar ykkur að gera í Katar? Sendið slóðir mér slóðir á áhugaverðaa dægrastyttingu og ég set þær hér fyrir okkur öll að skoða.

Muna að við þurfum að greiða fyrir visa og health insurance á flugvellinum.

Hugmyndir að dægradvöl í Katar

Doha Tours and Tickets
Complete Guide to Shopping in Doha
Best Beaches in Doha
Dining in Doha

Stungið er upp á að fara á fótboltaleik, ég bíð eftir nánari upplýsingum.

Greitt úti: Secret Garden (eftirstandandi), ferðalög og dvöl að loknu námskeiði. Hótelverð eru mismunandi, þið finnið þau í fyrri upplýsingum.

Dagsetningar ferðar

22.-25. sept.                          Katar (14 km. frá flugvelli á áfangastað)
25. sept.-9. okt.                    Secret Garden, Kochi (klukkutími frá flugvelli á áfangastað)
9.-14. eða síðar                     Fjöllin, ströndin eða heilsuhótel

4 framlengja ferðina, María Sjöfn, Þórbergur, Sigrún og Gréta Mjöll.

Flugáætlun: Kef-Osló-Doha-Kochi

3 FI 318 G 22SEP 1 KEFOSL HK16 0750 – 1235
4 QR 176 G 22SEP 1 OSLDOH HK16 1605 – 2335
5 QR 516 G 25SEP 4 DOHCOK HK16 1945 – 0245

Kochi-Doh-Arlanda-Kef

6 QR 517 G 14OCT 2 COKDOH HK16 0415 – 0615
7 QR 167 G 14OCT 2 DOHARN HK16 0830 – 1410
8 FI 309 G 14OCT 2 ARNKEF HK16 1640 – 1755

Heilsuhótel

Akanta Ayurveda & Yoga Cherai Ayurveda Heritage.

Nokkur okkar eru að skipuleggja dvöl á auyrveda heilsuhótelinu í Cherai, skammt frá Kochi. Þórbergur sér um að samskipti við hótelið. Önnur eru  líklega að hugsa um Munnar.

Ferðatrygging

Mér er sagt að greiðslukorts-ferðatrygging ykkar gildi þótt greitt sé með öðru korti en ferðalangsins (s.s. mínu). Leitið samt endilega upplýsinga um ykkar kort. Einnig má bæta Ferðavernd við heimilistryggingu en ætti ekki að vera nauðsynlegt.

Herbergjaskipan á Secret Garden

Björg:  Breiðdalsvík Suite

Þórbergur& Sæbjörn: Madam’s suite and guestroom

Ragnhildur & Hafliði: Double room
Couple Sigríður&Björn:  Double room
Gréta Mjöll& Valbjörg: Double room

Elín&Elín& Álfheiður: Triple room

Margrét: Single room
Hildur: Single room
Sigrún: Single room
Alda Single room

María Sjöfn Residence
Harpa Kristbergs Residence

VISA Indland

Embassy of India: How to apply for VISA

Líklega er ekki hægt að sækja um fyrr en 30 dögum fyrir brottför.

Best að segjast vera eftirlaunaþegi ef það á mögulega við. Alls ekki rithöfundur, blaðamaður eða annað grunsamlegt (samkvæmt minni reynslu).

Athugið að vegabréfið ykkar þarf að gilda þar til sex mánuðum eftir heimkomu.

Komustaður til Indlands: Cochin Airport

Heimilisfang á dvalarstað: Secret Garden, 2, Bishops Garden Lane No. 2, Pattalam, Fort Kochi, Kochi, Kerala 682001, India. Sími:+91 99475 14050r

Tengiliður: Faizal K. Abdulkadher

Katar 

Þið greiðið fyrir hótelið í Katar þegar ykkur hentar.

Quater VISA: Get your visa on arrival for a fee (QAR 100) at the airport. Alternatively, apply for your Hayya visa online – choose A3 visa. Book your Discover Qatar accommodation before travel to get your visa on arrival, alternatively, you can apply online for a Hayya A3 Entry Visa in advance.. Confirmed round ticket is required.Heimilisfang á dvalarstað: Millennium Place Doha, Badr Street, Doha,  Quatar

Quatar Mandatory Health Insurance

Heimilisfang á dvalarstað: Millennium Place Doha, Badr Street, Doha, Katar flugvöllur

Boð hjá Margréti sun. 7. sept. kl. 16:00

Margrét Kjartansdóttir býður ykkur heim til að við kynnumst örlítið fyrir brottför. Margrét er víðförull Indíafari og býður okkur 35 mínútna frásögn um ferðir sínar. Öðrum er að sjálfsögðu velkomið að segja frá sínum Indlands- eða Katarferðum.

Ég segi líka svolítð frá sjálfu námskeiðinu.

Kaffi og kaka í boði Margrét. Boð mun birtast á facebook þegar nær dregur. Margrét býr í Kugguvogi 9, bjalla 311.

Dægradvöl í Kochi (upplýsingar frá Þóru)

Fyrst er auðvitað að nefna ayrvedíska nuddið, fyrir utan Robin í Agastya, er Manu með Ayurville. Þar eru líka konur að nudda ef einhverjar veigra sér við að láta karl nudda sig
Það er gaman skreppa annað hvort gangandi, hjólandi eða á Rickshaw niður i Jew tow (Mattancherry) skoða antík markaðina, synagóguna og kikja á kaffi hús. Best er að hjóla þvert yfir nesið eftir Charlai road, sem svo skiptir um nafn á miðri leið og heitir Palace Road og endar í garðinum sem umlykur “Dutch Palace” sem er gaman að skoða. á Palace Road eru mjög fínir local veitingastaðir þar sem m.a er hægt að fá sér chai og masala doasa, combo sem allir ættu að prófa. Þar er líka silfurbúðin góða sem ég man ekki hvað heitir (allt selt eftir vigt) og textílbúðin fína hjá V.J. Prabu ef einhverjir vilja smella sér í saumaskap með skraddaranum Sadeek, síminn hans er 0091 9846015410. Hann kemur gjarnan á staðinn, mælir og mátar, en er líka með saumaverkstæðið sitt niður í Jew Town
Viðbót frá Björgu: Það er líka sniðugt að láta sauma eftir uppáhaldsflíkum sínum.
Á antík sviðinu mæli ég sérstaklega með Heritage arts (https://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g297633-d8674193-Reviews-Heritage_Arts_Antique_Store-Kochi_Cochin_Ernakulam_District_Kerala.html) Hér er líka hægt að borða góaðan lunch í frábæru umhverfi)
Í næsta nágrenni við SG eru þessar fínu fatabúðir sem þú eflaust þekkir; Fab Inda, Anooki og The shop, eru mínar uppáhalds. Svo eru komnar allskonar flottar tískubúðir, þar sem ungir flottir hönnuðir eru að selja sína sköpun. T.d ein upp á Herchel road, götunni meðfram vígirtu herstöðinni. Svo eru líka komnar fínar þannig búðir í miðbænum. Þar eru auðvitað líka Shop and safe og Preedi store, þar sem við verslum allar okkar vörur. Þar er best að kaupa krydd.
Þegar komið er inn í bæ er nauðsynlegt að heimsækja hið legendaríska Kashi Art Caffe og líka mælt Loafers Corner Caffe og svo er virkilega fínt kaffihús og veitingastaður í David Hall, elsta húsi bæjarins og líka í Cochin Club í sömu götu. Þar eru líka alltaf  Ef fólk vill borða úti að kvöldi til er úr ýmsu að moða, ég mæli með Old Harbour, Malabar house og

Old Lighthouse Bristow Hotel sem eru öll með góðan mat og vín ef menn kjósa það.

Ef ykkur langar að skreppa úr friðsældinni í iðandi stórborgina, er mest gaman að taka ferjuna frá Ernakulam Jetty yfir á megin landið.
Það tekur bara 20 mínútur og kostar örfáar rúpíur. Þegar yfir kemur er skemmtilegt að ganga “prominadið“ meðfram ánni og skjóta sér svo í gegnum einhverja bygginguna yfir á Marine drive, þar er fullt af flottum verslunum, en meira gaman að skunda í hið klikkaða Broadway, þar sem er hægt að upplifa yndislegt sjarmerandi indverskt kaos. Ég kíki oft á mjög “lokal”  veitingastað í þessum stórborgar ferðum mínum, sá er í rickshaw fjarlægð frá Broadway og heitir Bharath Tourist Home BTH( vegetarian restaurant.) Rétt hja Shiva Hofinu sem er líka gaman að heimsækja.
I Ernakulam eru líka stórfenglegar verslanir eins og Good Wiil sem selur ódýrt skart, Jaya lakshmi, sem sérhæfir sig í textíl og brúðarskarti, Shea Mati sem er fataverslun á mörgum hæðum. Svo eru líka komin Moll, t.a.m Center Mall sem er  bara notalegt heim að sækja.
Viðbót frá Björgu: Svo er náttúrulega ógleymanlegt að fara í KatHalki leikhúsið