Helgarnámskeið
Showing all 2 results
Tólf spora ævintýri í Eyjafirði 28.-30. mars 2025
- Hvar: Leifshúsum, Svalbarðsströnd, 606 Akureyri
- Hvenær: 28.-30. mars 2025 (12 klst.)
- Leiðbeinandi: Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistar- og myndlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina.
- Verð: 54.900 kr. Athugaðu hvort stéttarfélagið styrkir þig.
Fyrir aðkomufólk er mikið úrval gistingar á svæðinu. Leifshús bjóða t.d. herbergi á hagstæðu verði: 1 manns: 15.000 kr./nóttin / 2 manna: 20.000 kr./nóttin / 3 manna: 25.000 kr./nóttin / 4 manna: 30.000 kr./nóttin. Deilið gjarnan herbergi með öðrum hetjum í ævintýraferð. Stefán í Leifshúsum s. 8627711.
Björg Árnadóttir vann til alþjóðlegu hvatningarverðlaunanna Global WIIN 2024 fyrir Stílvopnið.Skráning og greiðslur
Berist staðfesting/reikningur ekki: Skoðið ruslpóstinn eða hafið samband. Greiðið á reikning Stílvopnsins:0133-26-580815 / kt. 580815-1380 eða með greiðslukorti. Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. EndurgreiðsluskilmálarSkapandi skrif 7.-9. feb. 2025
- Hvar: Sjávarklasanum, Grandagarði 16, 101 Reykjavík. Aðgengi
- Hvenær: Helgarnámskeið 7.-9. feb. (12 klst.)
- Kennari: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og MA í menntunarfræðum skapandi greina
- Verð: 54.900. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.