Helgarnámskeið
Showing all 2 results
Tólf spora ævintýri 18.-20. okt.
- Hvar: Í Sjávarklasanum,Grandagarði 16, 101 Reykjavík og Svövuhúsi, landi Tungufells, 161 Reykjavík. Aðgengi.
- Hvenær: 18.-20. okt. 2024 (12 klst.)
- Leiðbeinandi: Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistar- og myndlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina.
- Verð: 54.900. Athugaðu hvort stéttarfélagið styrkir þig.
Skráning og greiðslur
Berist staðfesting/reikningur ekki: Skoðið ruslpóstinn eða hafið samband. Greiðið á reikning Stílvopnsins:0133-26-580815 / kt. 580815-1380 eða með greiðslukorti. Ekki þarf að greiða við skráningu en tryggðu þér sætið með greiðslu. EndurgreiðsluskilmálarSkapandi skrif á Akranesi 25.-27. okt.
- Hvar: Símenntun á Vesturlandi, Smiðjuvellir 28, 300 Akranes
- Hvenær: Helgarnámskeið 25.-27. október (12 klst.).
- Kennari: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og MA í menntunarfræðum skapandi greina (og fyrsti framkvæmdastjóri Símenntunar)
- Verð: 54.900. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.