Ritbúðir
Showing all 3 results
Hetjuferð – andleg ritsmiðja í Hlöðuvík á Hornströndum 17.-21. ágúst
Fiðrildaferðir, í samvinnu við Stílvopnið, bjóða upp á einstakt námskeið í Hlöðuvík á Hornströndum dagana 17. ágúst til 21. ágúst 2025.
Á námskeiðinu fara þátttakendur í hetjuferðalag þar sem áskoranir hetjunnar eru skoðaðar, rýnt er í sögu og andlegt ferðalag þeirra til meiri þroska.
Björg Árnadóttir er leiðsögukona hetjuferðarinnar, sjá upplýsingar hér
Hlöðuvík er tilvalinn staður fyrir andlegt ferðalag sem þetta, náttúrufegurð, kyrrð og ró frá amstri dagsins.
Nánari upplýsingar14 pláss í boði
Athugið að skráning fer fram hjá Fiðrildaferðum HÉRRitbúðir á Indlandi. Uppselt 2025, áhugaskráning 2026.
UPPSELT HAUSTIÐ 2025
byrjað er að taka niður nöfn þeirra sem vilja fylgjast með undirbúningi næstu ferðar haustið 2026 (Skrá á námskeið-hnappur að neðan).
Haustið 2025 verður vel heppnað ritlistarnámskeið Stílvopnsins í Kochi, Keralahéraði á Suður-Indlandi endurtekið.
Indlandsævintýrið 2023 myndband.
Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina kennir.
Námskeiðið hefur ekki verið auglýst en upplýsingar um verð og fyrirkomulag má biðja um hér: bjorg@stilvopnid.is