Ritbúðir
Showing all 2 results
Skrifað með öllum skilningarvitum á Indlandi haustið 2025
AÐEINS 2-3 SÆTI LAUS
– tilvalið fyrir par, vini, feðga/feðgin, mæðgur/mæðgin og auðvitað einstaklinga af öllum kynjum
Haustið 2025 verður vel heppnað ritlistarnámskeið Stílvopnsins í Kochi, Keralahéraði á Suður-Indlandi endurtekið.
Indlandsævintýrið 2023 myndband.
Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina kennir.
Námskeiðið hefur ekki verið auglýst en upplýsingar um verð og fyrirkomulag má biðja um hér: bjorg@stilvopnid.is