Vefnámskeið
Showing the single result
Skrifað um veruleikann – netnámskeið
- Netnámskeiðið fer í loftið 2. janúar og hægt er að byrja hvenær sem er eftir það.
- Skráning er hafin.
- Námskeiðið jafngildir 20 klst. námskeiði í stofu. Efnið er þátttakendum aðgengilegt í 6 mánuði.
- Einstaklingsmiðað nám; fyrirlestrar, æfingar og skipulögð endurgjöf kennara.
- Kennari: Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og blaðamaður.
- Verð: 64.900. Flest stéttarfélög niðurgreiða, athugaðu með þitt.