Nánari lýsing
KONUR HITTA KONUR var heiti kvennaferðar til Tansaníu dagana 13.-30. nóvember 2025.
Hópur fimmtán íslenskra kvenna upplifði ævintýri í fylgd dr. Önnu Elísabetar Ólafsdóttur sem gjörþekkir bæjarfélagið Bashay þar sem lengst var dvalið og Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu sem stjórnaði ritbúðum undir nafninu FERÐASKRIF.
LESIÐ BLOGG BJARGAR UM FERÐINA.
Anna Elísabet með formanni Women Power í Bashay.
Tengdar vörur
Skrifað með öllum skilningarvitum á Indlandi haustið 2025
0 kr.
AÐEINS 2-3 SÆTI LAUS
– tilvalið fyrir par, vini, feðga/feðgin, mæðgur/mæðgin og auðvitað einstaklinga af öllum kynjum
Haustið 2025 verður vel heppnað ritlistarnámskeið Stílvopnsins í Kochi, Keralahéraði á Suður-Indlandi endurtekið.
Indlandsævintýrið 2023 myndband.
Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistarkennari og MA í menntunarfræðum skapandi greina kennir.
Námskeiðið hefur ekki verið auglýst en upplýsingar um verð og fyrirkomulag má biðja um hér: bjorg@stilvopnid.is