KONUR HITTA KONUR var heiti kvennaferðar til Tansaníu dagana 13.-30. nóvember 2025.
Hópur fimmtán íslenskra kvenna upplifði ævintýri í fylgd dr. Önnu Elísabetar Ólafsdóttur sem gjörþekkir bæjarfélagið Bashay þar sem lengst var dvalið og Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu sem stjórnaði ritbúðum undir nafninu FERÐASKRIF.
LESIÐ BLOGG BJARGAR UM FERÐINA.

Anna Elísabet með formanni Women Power í Bashay.
Tengdar vörur
Hetjuferð – andleg ritsmiðja í Hlöðuvík á Hornströndum 17.-21. ágúst
Fiðrildaferðir, í samvinnu við Stílvopnið, bjóða upp á einstakt námskeið í Hlöðuvík á Hornströndum dagana 17. ágúst til 21. ágúst 2025.
Á námskeiðinu fara þátttakendur í hetjuferðalag þar sem áskoranir hetjunnar eru skoðaðar, rýnt er í sögu og andlegt ferðalag þeirra til meiri þroska.
Björg Árnadóttir er leiðsögukona hetjuferðarinnar, sjá upplýsingar hér
Hlöðuvík er tilvalinn staður fyrir andlegt ferðalag sem þetta, náttúrufegurð, kyrrð og ró frá amstri dagsins.
Nánari upplýsingar14 pláss í boði
Athugið að skráning fer fram hjá Fiðrildaferðum HÉR