KONUR HITTU KONUR í Tansaníu haustið 2024

kr.

 

 

Nánari lýsing

KONUR HITTA KONUR var heiti kvennaferðar til Tansaníu dagana 13.-30. nóvember 2025.

Hópur fimmtán íslenskra kvenna upplifði ævintýri í fylgd dr. Önnu Elísabetar Ólafsdóttur sem gjörþekkir bæjarfélagið Bashay þar sem lengst var dvalið og Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu sem stjórnaði ritbúðum undir nafninu FERÐASKRIF.

LESIÐ BLOGG BJARGAR UM FERÐINA.

 
Anna Elísabet með formanni Women Power í Bashay.