Skrifað um veruleikann I:
Að velja umfjöllunarefni, leita efniviðar og spegla sig í efninu.
Að finna viðeigandi flöt á viðfangsefninu.
Að meta hvort efnið henti höfundi og veki áhuga lesanda.
Að virkja áhugahvötina við skrifin.
Að fá sjónræna yfirsýn yfir efnið.
Að skilja ritunarferlið; að skrifað sé í skrefum.
Að kynnast hinu hefðbundna greinarformi.
Að átta sig á mikilvægi áhrifaríkrar uppbyggingar.
Að setja efnið saman í grein
Aukaverkefni:
Að skrifa frétt
Að skrifa færslu
Að skrifa um ferðalög
Að skrifa með öllum skilningarvitum
Að búa til áætlun fyrir skrifin
Skrifað um veruleikann II – námskeið í vinnslu
fjallar um allt sem þarf gera eftir að efnið hefur verið sett saman.