Mikið úrval gistingar er fyrir þau sem vilja dvelja á svæðinu alla helgina.
Leifshús bjóða t.d. herbergi á hagstæðu verði:
1 manns: 15.000 kr./nóttin
2 manna: 20.000 kr./nóttin (10.000/mann)
3 manna: 25.000 kr./nóttin (8.330/mann)
4 manna: 30.000 kr./nóttin (7.500/mann)
Í Leifshúsum er góð eldunaraðstaða. Pantið gistingu hjá Stefáni s. 8627711 /stefan@leifshus.is
Deilið gjarnan herbergi með ókunnugum hetjum í þessari ævintýraferð!
Bændablaðið: Góður staður til að gera ekkert.
Á bæjunum beggja vegna Leifhúsa eru hótel og veitingahús: Hotel Natur, Þórisstöðum og Hótel Sveinbjarnargerði.