Netnámskeið
Showing the single result
Skrifað um veruleikann – hefst 1. febrúar
Netnámskeiðið:
- er aðgengilegt í 6 mánuði,
- jafngildir 12 klst,
- byggir á einstaklingsmiðuðu námi; fyrirlestrum, ritæfingum og endurgjöf kennara.
- Björg Árnadóttir, ritlistarkennari, rithöfundur og blaðamaður kennir
- verð: 39.900 kr. Flest stéttarfélög niðurgreiða, athugaðu með þitt,
- er fyrri hluti af tveimur.