Hetjuferð – ritsmiðja í Hlöðuvík á Hornströndum sumarið 2026

kr.

Fiðrildaferðir og Stílvopnið bjóða upp á einstakt námskeið í Hlöðuvík á Hornströndum sumarið 2026. 

Byrjið að hlakka til – nánari upplýsingar birtast þegar nær dregur!

Á námskeiðinu fara þátttakendur í hetjuferðalag þar sem áskoranir lífsins eru skoðaðar með skrifum og öðrum skapandi aðferðum og rýnt í andlegt ferðalag í átt að frekari þroska.

Hlöðuvík er magnaður staður fyrir andlegt og skapandi ferðalag með tillkomumikilli náttúrufegurð og ógnarfjarlægð frá amstri dagsins.

Björg Árnadóttir er leiðsögumaður í  Hetjuferðinni en Bjarney Lúðvíksdóttir gestgjafi í Hlöðuvíkurskálanum.

14 pláss eru í boði.

 

 

Nánari lýsing