Netnámskeið Stílvopnsins 1. Námsefni Heimurinn er fullur af skrifum. Alls konar skrifum. Áður en þú ferð til vinnu á morgnana nærðu að renna yfir fjölda ólíkra skrifa í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum en einnig aftan á matarumbúðunum á morgunverðarborðinu.Þú rekur alls staðar augun í texta. Það er nytsamlegt að kunna hið hlutlausa orð „texti“ í umræðum
